Takk fyrir!
Þú verður fyrstur til að heyra nýjustu fréttir.
Lambakjöt
Folaldakjöt
Ærkjöt
Fáðu kjötið sent til þín með Flytjanda, flugfrakt eða komdu í heimsókn á Vopnafjörð og sæktu.
1. Pantaðu kjöt
Veldu hvernig kjöt þig langar í og týpu af sögun.
2. Sæktu kjötið
Sæktu kjötið á þann stað sem þú hefur valið
3. Elda og njóta
Þegar kjötið er komið í hús er það eina í stöðunni að elda Vopnfirskt gæðakjöt og njóta
Sláturhúsið Refsstað
Lítið heimasláturhús var reist í gömlu fjósi á Refsstað árið 2024. Sláturhúsið tekur bæði við búfénaði frá Refsstað og vinnur sem þjónustusláturhús fyrir önnur býli í nálægum sveitum.
Frá Refsstað er selt bæði sauðfjár- og folaldakjötsafurðir. Helmingur af afurðunum fer beint á heimamarkað og hitt er selt beint frá býli í vefsölu.